Um Ásco ehf.

Ásco var stofnað …

… snemma árs 1990 og hefur frá upphafi veitt alhliða þjónustu á sviði bílarafmagns.
Í upphafi rak Ásco vélsmiðju sem annast alla minni járn, stál- og ál og rennismíði en smátt og smátt þróaðist reksturinn yfir í að veita sérhæfða viðgerðarþjónustu fyrir bílarafmagn.

Árið 1999 var …

… rekstri fyrirtækisins breytt í einkahlutafélag og um svipað leyti keypti fyrirtækið núverandi húsnæði sitt að Glerárgötu 34b, við Hvannavelli á Akureyri þar sem björt og góð vinnuaðstaða var byggð upp með sérhæfðum verkfærum til að gera við og prófa alternatora og startara.

Eigendaskipti á Ásco ehf …

… urðu árið 2009 þegar Hörður Ingólfsson keypti fyrirtækið af Skarphéðni Sigtryggsyni sem lét jafnframt af störfum.
Í kjölfarið var innflutningur á störturum og alternatorum aukinn verulega og velta fyrirtækisins hefur margfaldast.
Starfsfólk Ásco ehf. kappkostar að veita afburða þjónustu.

Fólkið okkar

Hörður Ingólfsson

Framkvæmdastjóri

Jón Ólafur Harðarson

Almennar viðgerðir

Vilmundur Hreiðar Jónsson

Bifreiðavirki